Blóm dagsins‎ > ‎

18. mars 2010

posted Mar 18, 2010, 1:53 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Mar 18, 2010, 1:56 AM ]

Chrysanthemum 'German Flag' - Friggjarbrá

Fallegt og auðræktað sumarblóm.  Verður um 30-40 cm á hæð, fer best í blómabeði.

Sáð í mars.

Fræ hefur fengist frá Mr. Fothergill's og e.t.v. Johnson's seeds líka
Comments