Blóm dagsins‎ > ‎

19. maí 2010

posted May 19, 2010, 10:55 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated May 19, 2010, 12:31 PM ]

Tulipa pulchella 'Tête-à-Tête'

Mjög lágvaxinn, 15-20 cm á hæð með nokkuð stórum kúlulaga blómum.  Er að blómstra nú í þriðja sinn og þó blómin séu aðeins minni nú en fyrsta vorið sem hann blómstraði þá er hann samt mjög gróskulegur enn.  Sólríkur staður og vel framræstur jarðvegur.

T. pulchella tilheyrir sömu deild og T. humilis (fjólutúlipani) og er stundum talinn vera undirtegund af honum.
Comments