Blóm dagsins‎ > ‎

20. ágúst 2010

posted Aug 20, 2010, 11:41 AM by Rannveig Garðaflóra

Gentiana paradoxa - furðuvöndur

Fallegur haustblómstrandi vöndur sem blómstrar árvisst í ágúst og fram í september nokkuð stórum, skærbláum blómum.  Um 30 cm á hæð. 
Harðgerður.
Comments