Blóm dagsins‎ > ‎

20. mars 2010

posted Mar 19, 2010, 6:37 PM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Mar 19, 2010, 6:46 PM ]

Crocus chrysanthus 'Gipsy Girl' - Tryggðarkrókus

Tryggðarkrókus sortir eru með minni blóm en vorkrókusinn og blómstra heldur fyrr.  Þó ræðst blómgunartími að mestu leiti af staðsetningu og hversu gott frárennsli er, ef moldin er mjög klesst blómstra þeir seinna.

Einn af krókusunum sem náðu að opna blómin í sólinni í gær, 19/3.  Hann er staðsettur nálægt húsvegg og því fljótur til á vorin.  Virkilega flott gul sort.


Comments