Blóm dagsins‎ > ‎

21. ágúst 2010

posted Aug 21, 2010, 8:28 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Aug 21, 2010, 8:32 AM ]

Campanula takesimana - Kóreuklukka

Harðgerð og falleg bláklukkutegund sem blómstrar síðari hluta ágúst og fram í september.  Skríður svolítið en ekki svo að hún sé til vandræða.  Blómin hvít með rauðum dröfnum.


A beautiful autumn-flowering bell flower, flowers from late august - september.  Hardy.
Comments