Blóm dagsins‎ > ‎

21. maí 2010

posted May 21, 2010, 4:35 AM by Rannveig Garðaflóra

Pulsatilla vulgaris 'Rubra' - Geitabjalla

Falleg fjallaplanta sem þrífst vel í steinhæð eða fremst í beði.  Þarf frekar gott frárennsli en annars mjög harðgerð.
Comments