Blóm dagsins‎ > ‎

22. mars 2010

posted Mar 22, 2010, 4:19 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Mar 22, 2010, 4:27 AM ]

Primula x pruhoniciana 'Wanda' - Elínarlykill

Lágvaxinn, vorblómstrandi lykill sem er kominn með nokkur blóm nú þegar mér til mikillar undrunar. Blómstrar fram eftir apríl mánuði.  Virðist vel harðgerður.
Comments