Blóm dagsins‎ > ‎

23. maí 2010

posted May 23, 2010, 6:46 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated May 23, 2010, 6:51 AM ]

Narcissus poeticus 'Actea' - Hvítasunnulilja

Ég valdi hvítasunnulilju í tilefni dagsins þó hún sé nú ekki byrjuð að blómstra enn.  Virkilega falleg.  Þrífst ágætlega, þarf bjartan stað.
Comments