Blóm dagsins‎ > ‎

24. maí 2010

posted May 24, 2010, 4:54 AM by Rannveig Garðaflóra

Narcissus 'Altruist'

Einstakur litur, fyrsta páskaliljan sem skartar svona ferskjugulum lit.  Hjákrónan dökk appelsínugul.  Þrífst vel.
Comments