Blóm dagsins‎ > ‎

25. apríl 2010

posted Apr 25, 2010, 9:57 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Apr 25, 2010, 11:19 AM ]
Primula amoena - Lofnarlykill

Nú eru vorlyklarnir að byrja að blómstra einn af öðrum.  Þessi er með dökkfjólublá blóm, og í miklu uppáhaldi hjá mér.  Harðgerður.
Comments