Blóm dagsins‎ > ‎

25. júní 2010

posted Jun 25, 2010, 2:12 PM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Jun 25, 2010, 5:02 PM ]

Penstemon crandallii - Sómagríma

Fjallaplanta ættuð úr Klettafjöllunum, sem hefur þrifist mun betur hér en ég þorði að vona.  Vex bæði í upphækkuðu steinbeði og steinhleðslu og hefur vaxið vel án vetrarskýlis.  Blómin eru himinblá í fyrstu en fá á sig smá fjólubláan blæ þegar þau eldast.  

An alpine native to the Rocky Mountains that's performed better here than I expected.  It's grown well, both in a raised bed and a rock wall without any winter covering.  Beautiful sky blue flowers that develop a purple tinge as they age.
Comments