Blóm dagsins‎ > ‎

26. ágúst 2010

posted Aug 26, 2010, 4:22 AM by Rannveig Garðaflóra

Knautia macedonica - Skrautkollur

Falleg planta með dökk rauðbleikum blómum sem blómstrar frá miðjum ágúst fram í september.
Kýs helst sólríkan stað og næringarríka mold. Harðgerð.
Comments