Blóm dagsins‎ > ‎

26. apríl 2010

posted Apr 26, 2010, 5:58 AM by Rannveig Garðaflóra

Chionodoxa luciliae - Fannastjarna (hét áður C. gigantea)

Lágvaxin laukjurt með fallega ljósfjólubláum blómum.  Mjög harðgerð.  Sáir sér nokkuð og breiðist líka út með laukum. 
Comments