Blóm dagsins‎ > ‎

27. febrúar 2010

posted Feb 27, 2010, 10:21 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Feb 27, 2010, 10:24 AM ]

Nicotiana 'Lime Green' - Blómatóbak

30 - 50 cm á hæð og nokkuð mikið um sig.  Best í stórum blómakerjum eða blómabeði.  
Gæti þurft stuðning.  

Skemmtilega öðruvísi litur sem fer t.d.  vel með bleikum og hvítum litum eins og  
aftanroðablómi eða brúðarstjörnu.  Fjölmargar aðrar litasamsetningar mögulegar, 
litur sem getur gengið með öllu.  Flott í blómaskreytingar.

Fræ frá Thompson & Morgan.
Comments