Blóm dagsins‎ > ‎

27. júlí 2010

posted Jul 27, 2010, 5:58 AM by Rannveig Garðaflóra

Rós 'Champlain' - Kanadísk Explorer rós

Þessi rós er í miklu uppáhaldi hjá mér.  Hún vex vel í góðu skjóli, kelur lítillega án strigaskýlis en er mjög gróskumikil og verður þakin blómum í ágúst.  Blómin eru fallega dökk rauð en því miður er enginn ilmur.


This rose performs very well here, given adequate shelter.  It's smothered in flowers in August.
Comments