Blóm dagsins‎ > ‎

27. mars 2010

posted Mar 27, 2010, 3:20 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Mar 27, 2010, 3:23 AM ]

Crocus tommasinianus 'Roseus' - Balkankrókus

Bleikur er sjaldgæfur litur hjá krókusum, raunar er þetta eini bleiki krókusinn sem ég hef rekist á.  Virkilega fallegur, blómin stjörnulöguð þegar þau opnast.  Þrífst vel.
Comments