Blóm dagsins‎ > ‎

28. ágúst 2010

posted Aug 28, 2010, 7:08 AM by Rannveig Garðaflóra

Lilja 'Honeymoon'

Risastór (22 cm), mikið ilmandi blóm sem lýsast með aldrinum. Mjög hávaxin, yfir 1 m á hæð, með sverum og sterkum blómstönglum.
Virðist þrífast ágætlega.
Comments