Blóm dagsins‎ > ‎

28. janúar 2009

posted Jan 28, 2010, 6:22 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Jan 28, 2010, 6:26 AM ]

Stjúpa 'Chalon Supreme Purple Picotee'

Fjólublá með hvítum jöðrum.  Plöntur ekki einsleitar, fjólublái liturinn misdökkur og hvíti jaðarinn misvel afmarkaður.  Samt mjög flottar.

Fræ frá Mr. Fothergill's
Comments