Blóm dagsins‎ > ‎

29. júní 2010

posted Jun 29, 2010, 6:12 AM by Rannveig Garðaflóra

Aquilegia fragrans - Ilmvatnsberi

Yndislega fallegur vatnsberi sem er að blómstra hjá mér í fyrsta sinn.  Blómin eru nokkuð stór, ilmandi og mynna á hangandi luktir eða bjöllur.  Mjög fíngert lauf.  Þolir sól eða hálfskugga og virðist þrífast vel.


A wonderfully delicate Columbine, with fragrant flowers that resemble hanging lanterns or bells.  It's flowering for the first time in my garden and seems to be thriving well. 
Comments