Blóm dagsins‎ > ‎

29. mars 2010

posted Mar 29, 2010, 10:11 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Mar 29, 2010, 10:16 AM ]

Iris histrioides 'Katherine Hodgkins' - Leikaraíris

Blómstrar á sama tíma og vorírisin og er jafn harðgerð, jafnvel harðgerðari.  Stendur af sér frost og snjó án þess að sjái á blómunum.  Blómin eru heldur stærri en á vorírisinni.  Það væri virkilega áhugavert að prófa fleiri yrki af þessari tegund.
Comments