Blóm dagsins‎ > ‎

4. júní 2010

posted Jun 4, 2010, 8:44 AM by Rannveig Garðaflóra

Pulmonaria saccharata - Nýrnajurt

Falleg, skuggþolin planta sem blómstrar frá maí fram í júní bláum blómum.  Mikil prýði er af laufinu þó plantan sé ekki í blóma og stækka hvítu flekkirnir eftir því sem líður á sumarið.

A hardy, shade-tolerant perennial that flowers from May to June.
Comments