Blóm dagsins‎ > ‎

4. maí 2010

posted May 6, 2010, 3:43 AM by Rannveig Garðaflóra

Narcissus 'Topolino' - Páskalilja

Lágvaxin sort, nær varla 30 cm. Blómin nokkuð stór miðað við hæð, heldur minni en á "venjulegum" páskaliljum en töluvert stærri en smáblóma tegundir eins og febrúarliljur. Þrífst vel.


Comments