Blóm dagsins‎ > ‎

6. maí 2010

posted May 6, 2010, 3:52 AM by Rannveig Garðaflóra

Arabis alpina ssp. caucasica - Garðskriðnablóm

Lágvaxin fjölær planta sem fer vel í steinhæð eða fremst í blómabeði. Stendur í blóma frá apríllokum eða byrun maí fram í júní. Harðgerð.


Comments