Blóm dagsins‎ > ‎

7. júní 2010

posted Jun 7, 2010, 5:17 AM by Rannveig Garðaflóra

Dianthus microlepis - Álfadrottning

Falleg steinhæðaplanta.  Þarf mjög gott frárennsli.  Sögð svolítið viðkvæm.  Hefur þrifist vel í upphækkuðu steinbeði hjá mér.
Comments