Blóm dagsins‎ > ‎

8. apríl 2010

posted Apr 8, 2010, 3:54 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Apr 8, 2010, 3:58 AM ]

Narcissus cyclamineus 'Tête-à-Tête' - Febrúarlilja

Litlu páskaliljurnar sem seldar eru í pottum fyrir páskana.  Nú er um að gera að pota laukunum niður úti í garði og þá blómstra þeir aftur að  ári. 

Lágvaxin og snemmblómstrandi páskalilja sem þrífst vel.  Hún er byrjuð að blómstra sunnan megin við hús hjá mér, sem er nú óvenju snemmt.
Comments