Blóm dagsins‎ > ‎

8. júní 2010

posted Jun 8, 2010, 4:55 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Jun 8, 2010, 5:03 AM ]

Dodecatheon poeticum - Brekkugoðalykill

Goðalyklarnir eru allir mjög svipaðir og erfitt að þekkja marga hverja í sundur.  Brekkugoðalykillinn er gróskumikill og að mínu mati fallegastur af þeim sem ég hef prófað.  Virðist mjög harðgerður.
Comments