Blóm dagsins‎ > ‎

8. mars 2010

posted Mar 8, 2010, 3:23 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Mar 8, 2010, 3:26 AM ]

Mesembryanthemum 'Magic Carpet' - Hádegisblóm

Þurfa sólríkan stað því blómin opnast aðeins í sólskini.

Fræblanda frá Thompson & Morgan með mjög góðri litadreifingu, þ.e. ekki bara bleikir blómlitir.  Þéttar og fínar plöntur.

Sáð í mars.
Comments