Blóm dagsins‎ > ‎

9. apríl 2010

posted Apr 9, 2010, 3:59 AM by Rannveig Garðaflóra

Iris reticulata 'Harmony' - Voríris

Yndislega falleg blá blóm sem eru að stingast upp úr moldinni þessa dagana.  Hún er ekki eins gróskumikil og tegundin, en þrífst ágætlega.  Heldur sínu en hefur ekki fjölgað sér.
Comments