Blóm dagsins‎ > ‎

9. júní 2010

posted Jun 9, 2010, 5:07 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Jun 9, 2010, 5:46 AM ]

Campanula aucherii - Sunnuklukka

Yndislega falleg steinhæðaplanta ættuð úr fjallendi frá Armeníu til Írans.  Virðist þrífast ágætlega, þarf vel framræstan jarðveg.
Comments