Greinasafn‎ > ‎

Af vorgulli og öðrum vorblómstrandi djásnum

posted Jun 3, 2011, 12:41 PM by Rannveig Garðaflóra

Mig hefur lengi dreymt um að rækta vorgull (Forsythia) í garðinum mínum. Þessa dásamlega gulu runna sem eru svo áberandi á vorin í nágrannalöndunum og við þekkjum sem ómissandi páskagreinar. Ég hélt þó að það væru draumórar einir að svona runni gæti þrifist, hvað þá blómstrað hér, en þegar ég rakst á plöntur til sölu í garðyrkjustöð fyrir tveimur árum VARÐ ég að prófa.

lesa meira .....

Comments