Greinasafn‎ > ‎

Krydd og matjurtir í pottum og kerjum

posted Jun 10, 2011, 1:56 PM by Rannveig Garðaflóra
Það eru ekki allir sem hafa pláss eða aðstöðu fyrir stóran matjurtagarð sem getur séð fjölskyldunni fyrir grænmeti og kartöflum frameftir vetri. Það er þó ekki þar með sagt að ekki sé hægt að njóta þess að gæða sér á heimaræktuðu grænmeti, þó í litlu magni sé. Það er nefnilega vel hægt að rækta matjurtir í pottum og kerjum á svölunum eða pallinum.

lesa meira ....
Comments