Greinasafn‎ > ‎

Leitin að réttu plöntunni

posted Jul 1, 2011, 5:22 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Jul 5, 2011, 4:11 PM ]
Það er fátt skemmtilegra en að standa frammi fyrir því spennandi verkefni að hanna nýjan garð. Eða endurhanna gamlan garð sem er e.t.v. kominn í órækt. Þá er að mörgu að hyggja. Fyrst er rétt að huga að notagildi garðsins; hvernig hann muni veita eigendunum sem mesta ánægju. Skipuleggja dvalarsvæði og göngustíga, aðkomur og önnur „hörð svæði“. Svo er komið að þessu skemmtilega – að velja plönturnar.

lesa meira .....
Comments