Kryddjurtir

Kryddjurtir má rækta hvort sem er í matjurtagarðinum eða í pottum á svölum eða jafnvel eldhúsglugganum.  Sumar eru fjölærar og geta lifað hér úti, en flestar eru einærar í ræktun hér.

Graslaukur - Allium schoenoprasum
Dill - Anethum graveolens
Sítrónumelissa (hjartafró) - Melissa officinalis)
Hrokkinminta - Mentha spicata
Órigan (bergmynta, kjarrmynta) - Origanum vulgare
Steinselja - Petroselinum crispum
Rósmarín - Rosmarinus officinalis
Lyfjasalvía - Salvia officinalis
Garðablóðberg (timjan) - Thymus vulgarisComments