Mynd dagsins‎ > ‎

10. júlí 2011

posted Jul 10, 2011, 7:20 AM by Rannveig Garðaflóra
2. júlí 2011

Sómagríma er falleg fjallaplanta ættuð úr Klettafjöllunum sem hefur reynst ljómandi steinhæðaplanta. Hún þrífst best í góðum halla þar sem frárennsli er gott. Blómstrar í júní - júlí.

Comments