Mynd dagsins‎ > ‎

10. júní 2011

posted Jun 9, 2011, 7:23 PM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Jun 10, 2011, 2:05 AM ]

Þó að flestir tengi sóleyjar við gulan lit brennisóleyjarinnar eru merkilega margar garðplöntur af sóleyjarættkvíslinni með hvítum blómum. Þeirra á meðal eru silfursóley, kalksóley, fjallasóley og slíðrasóley sem prýðir mynd dagsins í dag. Úrvals góð garðplanta; fínleg, falleg og harðgerð.

Comments