Mynd dagsins‎ > ‎

10. maí 2011

posted May 10, 2011, 8:56 AM by Rannveig Garðaflóra

Skógarblámi er yndislega falleg skógarplanta sem er skuggþolin og harðgerð. Á myndinn er sortin 'Flore Plena' með fylltum blómum, tekin 5. maí 2011. Djásn sem ætti að vera í hverjum garði.

Comments