Mynd dagsins‎ > ‎

11. júlí 2011

posted Jul 11, 2011, 4:14 AM by Rannveig Garðaflóra
5. júlí 2011
 
Tóbakshorn 'Daddy Mixed' er mjög flott fræblanda frá Thompson & Morgan. Risastór blóm í öllum flottustu litunum. Tóbakshorn þrífast best á sólríkum og frekar skjólgóðum stað.

Comments