Mynd dagsins‎ > ‎

11. mars 2011

posted Mar 11, 2011, 4:12 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Mar 11, 2011, 4:18 AM ]

Kanadísku runnarósirnar 'John Cabot' (dökk bleik) og 'John Davis' (ljósbleik) í forgrunni.  Báðar hafa reynst mjög blómsælar og þrífast vel á skjólsælum stað.

Comments