Mynd dagsins‎ > ‎

12. maí 2011

posted May 12, 2011, 8:12 AM by Rannveig Garðaflóra

Alpamítur í blóma 10. maí 2011.  Blómin koma á undan laufinu sem er ekki síður fallegt og væri eitt og sér nóg til að hann verðskuldaði heiðurssess í hvaða garði sem er. Harðgerð og falleg skógarbotnsplanta sem er nokkuð skuggþolin.

Comments