Mynd dagsins‎ > ‎

12. mars 2011

posted Mar 12, 2011, 4:46 AM by Rannveig Garðaflóra

Ígulrósablendingurinn 'Polareis', harðgerð rós með yndislega fallegum fölbleikum blómum. Hún er líka þekkt undir heitinu 'Ritausma' sem er líklegast upphaflega nafnið en hún er upprunnin í Lettlandi.

Comments