Mynd dagsins‎ > ‎

13. apríl 2011

posted Apr 13, 2011, 9:13 AM by Rannveig Garðaflóra

Í framhaldi af mynd gærdagsins er hér önnur gallarós, 'Tuscany Superb' sem hefur líka staðið sig prýðis vel. Blómin eru djúp vínrauð. Þarf gott skjól og sólríkan vaxtarsað eins og 'Hippolyte'

Comments