Mynd dagsins‎ > ‎

13. júlí 2011

posted Jul 13, 2011, 7:30 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Jul 13, 2011, 7:58 AM ]
7. júlí 2011

Túrbanlilja er falleg og nokkuð harðgerð liljutegund. Blómin eru smá með mikið aftursveigðum krónublöðum og geta verið fjólurauð eða hvít.

Comments