Mynd dagsins‎ > ‎

13. júní 2011

posted Jun 13, 2011, 5:41 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Jun 13, 2011, 5:52 AM ]

Stjörnuvatnsberi er með fyrstu vatnsberategundunum til að blómstra. Hann er með mjög stór blóm sem geta verið einlit blá eða tvílit, blá og hvít. Sá einliti hefur einnig gengið undir nafninu vorvatnsberi. Óviðjafnanlega falleg tegund sem sáir sér ekki mikið.

Comments