Mynd dagsins‎ > ‎

13. mars 2011

posted Mar 13, 2011, 4:57 AM by Rannveig Garðaflóra

Fjallaberglykill er falleg lítil háfjallaplanta ættuð úr Ölpunum og Pýreneafjöllunum í Evrópu  sem blómstrar í lok apríl - maí.  Þrífst best í steinhleðslu þar sem vatn rennur vel frá.  Tegundin er með hvítum blómum en myndin er af undirtegund með bleikum blómum (ssp. rosea)

Comments