Mynd dagsins‎ > ‎

14. apríl 2011

posted Apr 13, 2011, 4:42 PM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Apr 13, 2011, 4:51 PM ]Roðaklukka er tvíær jurt af bláklukkuætt.  Eins og aðrar tvíærar jurtir blómstrar hún á öðru ári, en hún á það til að halda sér við með sjálfsáningu. Virkilega fínleg og falleg planta sem fer vel í steinhæð eða hleðslu.

Comments