Mynd dagsins‎ > ‎

15. apríl 2011

posted Apr 14, 2011, 4:56 PM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Apr 14, 2011, 5:52 PM ]

Það fer hver að verða síðastur að setja niður dalíur. Þær þurfa forræktun inni fram í júní og besta stað í garðinum þegar þeim er plantað út. Hægt er að geyma hnýðin á svölum, þurrum stað inni yfir veturinn og gróðursetja þau svo aftur að vori. Þannig má halda þeim gangandi ár eftir ár. Á myndinni er dalían 'Centennial'.

Comments