Mynd dagsins‎ > ‎

15. júní 2011

posted Jun 14, 2011, 5:03 PM by Rannveig Garðaflóra

Lyngrósin 'Cunningham's White' stendur í blóma núna. Hún er lang duglegust af þeim lyngrósum sem ég hef prófað og hefur blómstrað árvisst, þó mismikið milli ára.

Comments