Mynd dagsins‎ > ‎

15. mars 2011

posted Mar 15, 2011, 9:53 AM by Rannveig Garðaflóra

Voríris 15. mars 2010. Það er ekki alveg eins vorlegt um að litast í dag, en það styttist þó óðum í að fyrstu vorblómin láti á sér kræla. Blóm vorírisarinnar eru oft fyrstu blóm vorsins. Þrífst ljómandi vel.

Comments