Mynd dagsins‎ > ‎

16. apríl 2012

posted Apr 15, 2012, 4:49 PM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Apr 15, 2012, 4:55 PM ]
12. apríl 2012

Fjallakögurklukkan (Soldanella montana) kann vel að meta þetta milda vor. Hún hefur sjaldan verið eins falleg og núna.
Þetta er smávaxin planta af maríulykilsætt sem vex villt í fjalllendi Evrópu. Hún þrífst best í myldnum jarðvegi og frekar skuggsælum stað.
Comments