Mynd dagsins‎ > ‎

16. febrúar 2011

posted Feb 16, 2011, 1:27 AM by Rannveig Garðaflóra   [ updated Feb 16, 2011, 9:30 AM ]
 
Eilífðarfífill - skemmtilegt sumarblóm í blönduðum litum sem hentar vel í blómaskreytingar.  Ef þurrka á blómin er mikilvægt að klippa þau áður en þau opnast að fullu því blómið opnast á meðan það þornar. Sáð í febrúar - mars.
The gadget spec URL could not be found

Comments